Með réttum gleraugum

"...auka virði eigna bankans"

Ef við lesum þetta með sömu gleraugum og við lesum nú fréttir frá uppgangsárinu 2007 þá fáum við þá hugmynd að hér muni verða "blásið í bólur" og allt kapp lagt á að auka við efnahag bankans með öllum tiltækum ráðum.  Við gætum meira að segja ímyndað okkur gráðuga bankamenn auka virði eigna bankans með kúlulánum til nýrra hluthafa sömu eigna.  Þetta er jú það sem þeir kunna best þessir bankamenn í okkar huga.  Erum við þá kannski búin að missa allt álit á bankamönnum?


mbl.is Starfsmenn NBI eygja vænan kaupauka 2012
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband