Ofbeldi í skjóli lögreglubifreiđar

Ég hef áreiđanlegar heimildir fyrir ţvi ađ lögreglubifreiđar séu notađar til ađ varna ţví ađ vegfarendur sjái hrottabrögđ lögreglumanna. Hegđun lögreglumanna gagnvart fólki gjörbreytist ţegar inn í bílinn er komiđ og dyrum lokađ ţannig ađ međferđin á "viđfangsefninu" verđur ógeđsleg og úr öllu samhengi viđ ţađ sem sćmilegt má telja enda sér engin til vinnubragđanna nema lögreglan sjálf. Ég hef séđ ógeđslegar myndir af áverkum á fólki eftir slíka međferđ og veit ađ ţćr myndir eru til.

Til ađ koma í veg fyrir stađlausar fullyrđingar af ţessu tagi mćtti setja eftirlitsmyndavélar í lögreglubifreiđar ţannig ađ ţađ sem gerist innan ţeirra njóti ekki nokkurs vafa.


mbl.is Engar forsendur til brottvikningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ármann Steinsson

Já, rosalega er ţetta góđ hugmynd ađ setja myndavélar í alla löggubíla. Ţá hafa lögregluyfirvöld líka pottţétt vitni ađ fyrirmyndarframkomu eigin manna. Ţetta er ódýr lausn og ef lögreglan er međ einhvern metnađ og vill byggja upp góđa ímynd ţá er ţessi hugmynd gulls ígildi.

Nú ćtti einhver ađ koma á fót feisbúkk síđu til ađ safna undirskriftum til ađ koma ţessu á.

Jón Ármann Steinsson, 19.11.2010 kl. 18:59

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Fullyrđingar GG eru vćgast sagt ekki í lagi - ađ setja svona fram skv. "áreiđanlegum...  er lélegt - Ef ţessar heimildir eru svona öruggar hlýtur ađ hafa veriđ kćrt í ţví tilviki. Ekki bera myndavélaskort fyrir sig - ef ţessar fullyrđingar eru réttar hefur vćntanlega stórséđ á viđkomandi ađila og hann fluttur á sjúkrahús.. Ţú ćttir ađ fara varlega í ađ bera svona sakir á  lögregluna. Myndavélar ??? Ef ţađ stangast ekki á viđ persónuvernd ( athugiđ ađ sá eđa sú sem er fćrđur/fćrđ í bifreiđina er ţá líka í mynd ) hvernig vćri ţá - í stađ ţess ađ efna til undirskriftarsöfnunar ađ ţiđ efniđ til fjársöafnunar til kaupa á slíkum vélum Lögreglan er í öskrandi niđurskurđi á sama tíma og verkefnin aukast.

Ekki vil ég skipta á myndavélum annarsvegar og viđveru lögreglumanna hinsvegar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.11.2010 kl. 08:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband