Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Sigmar "missti sig" ađeins

Ţađ er mikiđ talađ um ţađ ađ stjórnvöld ţurfi ađ upplýsa okkur borgarana um gang mála á hverjum tíma.  Viđ viljum helst vita stöđuna hverja klukkustund hvern dag.  Á sama tíma viljum viđ finna sökudólga og „kasta grjóti“ í hvern ţann sem fellur í ţann flokk manna sem viđ teljum ađ beri hér ábyrgđ.  Mörg okkar tókum ađ vísu nokkurn ţátt í „veislunni“ á einn eđa annan hátt.  Ég horfđi t.d. á Geir og Sigmar rćđa saman í 38“ flatskjá upp á vegg.  Var ég ţá ađeins ađ „missa mig“ eđa hvađ?

Ég vona sannarlega ađ nú verđi regluverkiđ endurskođađ og ţar međ ákvćđi EES samningsins um óheft viđskipti á ţann hátt ađ bankarnir okkar „missi sig“ ekki aftur svo ég „missi mig“ ekki aftur svo Sigmar "missi sig" ekki aftur.


mbl.is RÚV sagt kynda undir sleggjudómum og ofstćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Halló bloggheimar

GeiriGrimmi hielsar bloggheimum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband