Gerum eitthvað af viti!

Hagfræðingar hafa bent á að þessar verðhækkanir muni skila neikvæðum árangri fyrir ríkissjóð, auka álag á heimili og fyrirtæki og ýta fleirum fram af "skuldabrúninni". 
Fyrir þessar aðgerðir fær ríkisstjórnin falleinkunn frá mér.  Þessar aðgerðir eru hugsaðar til að laga efnahagsreikning ríkisins á kostnað heimilanna.  það lítur því miður þannig út að allir muni tapa á þessu.  Eins og staðan er þá felst lausnin á málum Íslendinga örugglega ekki í því að auka álagið á fólkið í landinu umfram það sem nú er.

Hver er þá lausnin?
  • Hvetjum til almenns aðhalds og betri nýtingar
  • Skerum niður utanríkisþjónustuna
  • Gengisfellum verðtryggingu í anda þess sem Tryggvi Þór, Sigmundur Davíð og Borgarahreyfingin hafa bent á.
  • Gerum eitthvað af viti
 
mbl.is Mjög óvinsælar aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ibba Sig.

Prump!

Ibba Sig., 29.5.2009 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband