Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Ofbeldi í skjóli lögreglubifreiđar

Ég hef áreiđanlegar heimildir fyrir ţvi ađ lögreglubifreiđar séu notađar til ađ varna ţví ađ vegfarendur sjái hrottabrögđ lögreglumanna. Hegđun lögreglumanna gagnvart fólki gjörbreytist ţegar inn í bílinn er komiđ og dyrum lokađ ţannig ađ međferđin á "viđfangsefninu" verđur ógeđsleg og úr öllu samhengi viđ ţađ sem sćmilegt má telja enda sér engin til vinnubragđanna nema lögreglan sjálf. Ég hef séđ ógeđslegar myndir af áverkum á fólki eftir slíka međferđ og veit ađ ţćr myndir eru til.

Til ađ koma í veg fyrir stađlausar fullyrđingar af ţessu tagi mćtti setja eftirlitsmyndavélar í lögreglubifreiđar ţannig ađ ţađ sem gerist innan ţeirra njóti ekki nokkurs vafa.


mbl.is Engar forsendur til brottvikningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband